Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   fim 14. júní 2018 21:40
Matthías Freyr Matthíasson
Jónatan: Hefur alltaf kallað mig „límið" síðan á Shellmóti
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Já við erum mjög ánægðir með að taka þrjú stig loksins. Við erum búnir að gera nokkur jafntefli í röð og það var kominn tími á að taka þrjú stig. Halda hreinu fannst mér líka mikilvægt" sagði Jónatan Ingi Jónsson leikmaður FH eftir 3 - 0 sigur á Víkingum þar sem Jónatan skoraði 2 mörk og var maður leiksins.

Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Víkingur R.

„Við erum ekki búnir að byrja leikina nógu vel finnst mér á þessu tímabili, oft búnir að lenda undir og þurfa að koma til baka. Við komumst yfir í dag sem betur fer og eftir það fannst mér við vera betri aðilinn"

Jón Páll Pálmason knattspyrnuþjálfari deilir myndbandi á Twitter frá Shellmóti fyrir 10 árum og kallar þig þar „límið" Hvernig stendur á því?

„Ég og Jón Páll þekkjumst mjög vel. Hann var yngri flokka þjálfarinn minn í mörg ár og við höfum alltaf verið góðir vinir og það var eitthvað mark sem ég skora í úrslitleik á Shellmótinu þegar við unnum það og þá var ég kallaður límið og síðan þá hefur hann alltaf kallað mig það"

Nánar er rætt við Jónatan í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner