sun 13.jan 2019 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ćfingaleikir: Góđ byrjun hjá Skallagrími - Álafoss skorađi tíu
watermark
Mynd: Magnús Valur Böđvarsson
Tveir ćfingaleikir fóru fram á dögunum ţar sem Skallagrímur spilađi sinn fyrsta leik undir stjórn Kristins Guđbrandssonar.

Leikurinn gegn Birninum var spennandi framan af en svo náđi Skallagrímur tökum á leiknum og landađi ţćgilegum 4-1 sigri.

Álafoss skorađi ţá tíu mörk gegn Fenri ţar sem Óskar Smári Haraldsson og Orri Eyţórsson skoruđu ţrennu hvor.

Ćgir Örn Snorrason setti tvö og komust Patrekur Helgason og Ronnarong einnig á blađ.

Álafoss 10 - 0 Fenrir
1-0 Óskar Smári Haraldsson ('13)
2-0 Óskar Smári Haraldsson ('25)
3-0 Óskar Smári Haraldsson ('37)
4-0 Ćgir Örn Snorrason ('42)
5-0 Orri Eyţórsson ('49)
6-0 Ćgir Örn Snorrason ('53)
7-0 Orri Eyţórsson ('68)
8-0 Patrekur Helgason ('72)
9-0 Ronnarong ('77)
9-0 Arnar Leó Ólafsson ('80, misnotađ víti)
10-0 Orri Eyţórsson ('83)

Skallagrímur 4 - 1 Björninn


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches