Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   sun 07. apríl 2024 14:14
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ten Hag: Leikur fyrir Rashford að sýna hvað hann getur
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Í viðtali fyrir leik tjáði Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sig um leikinn sem framundan er gegn Liverpool.

Ten Hag hefur opinberað byrjunarliðið sitt og þeir Marcus Rashford og hinn nítján ára gamli Willy Kambwala koma inn i liðið.

„Við hefðum getað sett miðvörð niður í miðvörðinn en Willy hefur gert vel. Hann hefur oft sýnt að hann getur sinnt þessu hlutverki," sagði Ten Hag.

„Í dag verður Rashford að sýna í hvað honum býr, sérstaklega á móti Liverpool. Antony gerði mjög vel gegn Chelsea, gaf mikið í leikinn. Í dag er leikur fyrir Rashford. Hann er einn af leiðtogunum okkar og ætti að hafa mikil áhrif á leikinn í dag," sagði hollenski stjórinn.

Stórleikurinn hefst klukkan 14:30.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 33 18 6 9 67 52 +15 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
9 Chelsea 33 13 9 11 63 59 +4 48
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 35 12 8 15 37 48 -11 36
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 35 6 7 22 48 77 -29 25
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner