fös 11.jan 2019 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ísland um helgina - Fjögur mót og landsleikur
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er nóg um ađ vera í boltanum um allt land um helgina ţar sem hvorki meira né minna en 22 leikir eru á dagskrá í fimm mismunandi ćfingamótum.

Ţar ađ auki á íslenska karlalandsliđiđ ćfingaleik viđ Svíţjóđ í dag en hvorug ţjóđ mun tefla sínu sterkasta byrjunarliđi fram vegna ţess ađ lykilmenn eru önnum kafnir međ félagsliđum sínum. Leikurinn fer fram á Khalifa leikvanginum í Doha, Katar.

Valur mćtir Víkingi R. í Reykjavíkurmóti karla í kvöld en allir leikir mótsins fara fram í Egilshöll.

Fótbolta.net mótiđ er einnig komiđ af stađ rétt eins og Reykjavíkurmót kvenna, Faxaflóamótiđ og Kjarnafćđismótiđ.

Föstudagur:
Ćfingalandsleikur:
16:45 Svíţjóđ - Ísland (Khalifa)

Reykjavíkurmót karla - A riđill:
19:00 Valur - Víkingur R. (Egilshöll)
21:00 ÍR - Fjölnir (Egilshöll)

Fótbolta.net mótiđ - A deild, riđill 2:
18:15 HK - Grindavík (Kórinn)

Fótbolta.net mótiđ - B deild, riđill 1:
20:00 Víkingur Ó. - Vestri (Akraneshöllin)

Kjarnafćđismótiđ - A deild:
21:00 Völsungur - Magni (Boginn)

Faxaflóamótiđ - A riđill:
20:15 Keflavík - ÍBV (Reykjaneshöllin)

Laugardagur:
Reykjavíkurmót karla - B riđill:
15:15 KR - Fram (Egilshöll)
17:15 Fylkir - Ţróttur R. (Egilshöll)

Fótbolta.net mótiđ - A deild, riđill 1:
11:00 ÍA - Keflavík (Akraneshöllin)

Fótbolta.net mótiđ - B deild, riđill 2:
14:00 Selfoss - Haukar (JÁVERK-völlurinn)

Kjarnafćđismótiđ - A deild:
15:15 KA - KA 2 (Boginn)

Kjarnafćđismótiđ - B deild:
17:15 Ţór 2 - Tindastóll (Boginn)

Faxaflóamótiđ - A riđill:
10:00 Selfoss - Breiđablik (Fífan)

Faxaflóamótiđ - B riđill:
13:00 ÍA - FH (Akraneshöllin)
16:00 Álftanes - Augnablik (Bessastađavöllur)

Sunnudagur:
Reykjavíkurmót kvenna - A riđill:
16:15 Fylkir - Valur (Egilshöll)
18:15 KR - HK/Víkingur (Egilshöll)
20:15 Ţróttur R. - Fjölnir (Egilshöll)

Fótbolta.net mótiđ - A deild, riđill 2:
14:15 Breiđablik - ÍBV (Fífan)

Fótbolta.net mótiđ - B deild, riđill 2:
12:00 Kári - Grótta (Akraneshöllin)

Kjarnafćđismótiđ - A deild:
14:15 Leiknir F. - Ţór (Boginn)

Kjarnafćđismótiđ - B deild:
16:15 KF - Höttur/Huginn (Boginn)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches