fim 14.jún 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: BBC 
PSG ţarf ađ selja leikmenn fyrir 60 milljónir evra
Mynd: NordicPhotos
Frakklansmeistararnir í Paris Saint-Germain ţurfa ađ selja leikmenn ađ andvirđi 60 milljónum evra fyrir lok júní til ţess ađ Financial Fair Play reglum UEFA um fjárhag félaga verđi framfylgt.

Financial Fair Play reglurnar ganga út á ađ liđ verđi ađ halda fjárhag sínum innan ákveđinna marka ella verđi ţeim refsađ međ ţví ađ fá ekki ađ kaupa leikmenn eđa međ synjun á ţáttöku í keppnum UEFA.

PSG eyddi stórum fjárhćđum síđasta sumar og gerđi međal annars Neymar ađ dýrasta knattspyrnumanni sögunnar auk ţess sem félagiđ fékk Kylian Mbappe á láni og er međ forkaupsrétt á honum upp á 165 milljónir punda.

UEFA hóf rannsókn á viđskiptum PSG í september síđastliđnum og segir í tilkynningu í gćr ađ franska félagiđ hafi ekki brotiđ neinar reglur hingađ til.

Ţó segir í frétt BBC ađ PSG verđi ađ selja leikmenn upp á 60 milljónir evra fyrir lok júní til ţess ađ sleppa áfram međ refsingu. Í yfirlýsingu UEFA kemur einnig fram ađ Parísarliđiđ verđi áfram í athugun nćstu vikurnar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía