banner
miđ 23.maí 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
Benítez: Núverandi Liverpool liđ er betra en 2005 liđiđ
Benítez stýrđi Liverpool til sigurs í Istanbul 2005.
Benítez stýrđi Liverpool til sigurs í Istanbul 2005.
Mynd: NordicPhotos
Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segir ađ núverandi hópur Liverpool sé betri en hópurinn sem vann Meistaradeildina undir hans stjórn áriđ 2005.

Benítez stýrđi Liverpool til sigurs í eftirminnilegum úrslitaleik í Istanbul áriđ 2005. Liverpool jafnađi 3-3 eftir ađ hafa veriđ 3-0 undir í hálfleik. Liđiđ vann síđan í vítaspyrnukeppni.

„Viđ afrekuđum ţađ sem viđ afrekuđum og ţađ er talađ um kraftaverkiđ í Istanbul. Ţetta liđ er hins vegar betra," sagđi Benítez.

„Viđ vorum međ Stevie (Gerrard) auđvitađ og leikmenn međ reynslu og gćđi eins og Alonso og Hamann. Viđ vorum međ leikmenn sem lögđu hart ađ sér og viđ vorum međ gott jafnvćgi."

„Ţetta liđ er líka međ gott jafnvćgi en fremstu ţrír mennirnir (Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah) geta allir gert gćfumuninn. Viđ vorum kannski međ einn mann sem gat gert gćfumuninn en hér eru ţeir ţrír."

„Ef viđ tölum um peningaeyđslu ţá eyddi ég 20 milljónum punda. Verđgildi liđsins núna er mun hćrra."


Liđ Liverpool gegn AC Milan: Dudek, Finnan (Hamann 46), Traore, Hyypia, Carragher, Riise, Gerrard, Luis Garcia, Alonso, Kewell (Smicer 23), Baros (Cisse 85).


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía