Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
Kári Árna: Ţeir geta haldiđ boltanum ţar til sólin sest
Hannes: Sáum tćkifćri í ţví ađ vinna ţennan leik
banner
lau 15.sep 2018 17:30
Gunnar Logi Gylfason
Lárus Orri: Ekki stefnan ađ halda áfram í ţjálfun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Lárus Orri Sigurđsson, fráfarandi ţjálfari Ţórsara, var tekinn tali eftir nćstsíđasta leik sinn međ Ţórsliđiđ.

Lestu um leikinn: Ţróttur R. 3 -  4 Ţór

Lárus Orri segist vera sáttur eftir ađ lćrisveinar hans unnu sterkan 3-4 sigur í bráđskemmtilegum leik.

„Jájá, mjög sáttur. Ţetta gerist ţegar ţú lćtur tvo gamla varnarmenn ţjálfa liđ, ţá fćrđu svona markaleik."

Ţórsarar eiga ekki möguleika á ađ komast upp um deild en eru nú í 3. sćti deildarinnar ţegar einn leikur er eftir.

„Jú stefnan er barar ađ taka eins mörg stig og eftir eru, sem eru ţrjú, ţó ţađ sé hundleiđinlegt ađ vera ekki ađ spila um neitt nema stoltiđ og enda á sem besta stađ."

Lárus Orri og Ţór hafa tilkynnt ađ Lárus Orri láti af störfum eftir ţetta tímabil og ţví ađeins einn leikur eftir hjá honum sem ţjálfari Ţórs. En af hverju er hann ađ hćtta?

„Ţađ eru margar ástćđur og allar til saman eru ţćr ađ ţađ er rétt ákvörđun ađ stíga frá ţessu núna. Ţađ er svolítiđ leiđinlegt ađ fara frá ţessu, ţetta er skemmtilegt og spennandi liđ. Ađ sama skapi stíg ég stoltur frá ţessu. Fyrir tveimur árum ţegar ég tek viđ ţessu var hálfgert reyđarleysi í Ţorpinu og ekkert ađ gerast ţannig ég stíg frá ţessu mjög stoltur og vona ađ stjórnin finni sem allra besta mann til ađ stýra ţessu áfram og taki skrefiđ áfram og haldi áfram á ţessari braut."

Ađspurđur hvort Lárus ćtlađi ađ halda áfram í ţjálfun vildi hann ekki gefa of mikiđ upp en sagđi ţó ađ ţađ vćri ekki stefnan.

Viđtaliđ í heild sinni má sjá í sjónvarpinu ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía