Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   mán 01. apríl 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - City, Albert og Óskar Hrafn
Mynd: Getty Images
Enski boltinn, íslenska landsliðið og Besta deildin. Fjölbreytt fótboltafréttavika er að baki.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 mest lesnu fréttir síðustu viku.

  1. Enginn heimsendir ef Man City verður dæmt niður um deild (mán 25. mar 08:00)
  2. Romano tístir um Albert (fim 28. mar 11:20)
  3. Óskar Hrafn: Myndi ekki óska versta óvini mínum þess (mið 27. mar 11:30)
  4. Óttast afdrif Bukayo Saka (mán 25. mar 16:30)
  5. BEINT: Leikdagur í Wroclaw - Kemst Ísland á EM? (þri 26. mar 09:30)
  6. Segir Salah ekki vera í heimsklassa - „Ekki góður á boltann og skorar heppnismörk“ (mán 25. mar 19:48)
  7. Viðar Örn í KA (Staðfest) (fös 29. mar 10:43)
  8. Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér (mið 27. mar 22:22)
  9. Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni (fös 29. mar 20:30)
  10. Bjarni Mark á leið í Val? (lau 30. mar 15:14)
  11. Tíu stærstu heimkomurnar í Bestu deildinni (sun 31. mar 08:30)
  12. Einkunnir Íslands: Grátleg niðurstaða (þri 26. mar 21:43)
  13. Sjáðu allt það helsta úr fimm marka leik Víkings og FH - Guðjón Pétur skoraði (mið 27. mar 19:59)
  14. O'Neil í nýtt starf hjá Man Utd? - Funduðu um Haaland (mið 27. mar 09:00)
  15. Segir Alonso hafa tekið skelfilega ákvörðun (lau 30. mar 12:48)
  16. Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld (þri 26. mar 15:26)
  17. Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer - Albert eftirsóttur (fös 29. mar 09:28)
  18. Pochettino fór með þvælu á fréttamannafundi (lau 30. mar 09:46)
  19. Hvert fer Albert? - Branthwaite mjög eftirsóttur (mán 25. mar 09:25)
  20. FH sagt greiða um 2 milljónir fyrir Ísak (fös 29. mar 16:40)

Athugasemdir
banner
banner
banner