Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
banner
   sun 07. apríl 2024 11:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Pílustjarnan valdi sameiginlegt lið Man Utd og Liverpool og fær harða gagnrýni
Luke Littler.
Luke Littler.
Mynd: EPA
Dalot er í liðinu hjá Littler.
Dalot er í liðinu hjá Littler.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Pílustjarnan Luke Littler sem skaust upp á stjörnuhimininn á HM í pílu fær harða gagnrýni fyrir val sitt á sameiginlegu byrjunarliði Man Utd og Liverpool.

Liðin mætast á Old Trafford í dag og munar 22 stigum á liðunum fyrir leikinn. Littler, sem er stuðningsmaður United, valdi nokkra af sínum mönnum í liðið.



Littler fær hörðustu gagnrýnina fyrir að velja Diogo Dalot í liðið sitt fram yfir Trent Alexander-Arnold og svo fyrir að velja Bruno Fernandes fram yfir Alexis MacAllister. Sex United menn eru í liðinu og fimm frá Liverpool.

Leikur liðanna í dag hefst klukkan 14:30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Síminn Sport.

„Stuðningsmenn Man Utd er mesta ranghugmynd fólk á jörðinni," skrifar einn notandi á X og annar skrifar „Dalot fram yfir Trent. Þetta fólk horfir ekki á fótbolta er það nokkuð."



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 33 18 6 9 67 52 +15 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
9 Chelsea 33 13 9 11 63 59 +4 48
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 35 12 8 15 37 48 -11 36
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 35 6 7 22 48 77 -29 25
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner
banner