banner
fös 16.nóv 2018 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Roma og Pallotta gefa í styrktarsjóđ Sean Cox
James Pallotta, eigandi Roma.
James Pallotta, eigandi Roma.
Mynd: REUTERS
Ráđist var á Sean Cox, stuđningsmann Liverpool, fyrir leik Liverpool og Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síđustu leiktíđ.

Líkamsárásin var alvarleg en Cox og óljóst er hversu mikilli getu hann mun ná aftur.

Settur var upp reikningur til stuđnings Cox, en hann er enn á spítala ađ jafna sig.

Rúmlega 400 ţúsund evrur hafa safnast fyrir Cox en Roma á stóran ţátt í ţví. Roma og bandarískur eigandi félagsins, Jim Pallotta, hafa ákveđiđ ađ gefa 150 ţúsund evrur í söfnunina en eins og áđur segir ţá átti árásins sér stađ fyrir leik Liverpool og Roma.

Virđingavert hjá Roma og eigandanum.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, og Seamus Coleman, bakvörđur Everton, hafa líka lagt söfnuninni liđ.

Tveir ítalskir menn voru dćmdir í tveggja og hálfs árs og ţriggja ára fangelsi í tengslum viđ árásina.

Smelltu hér til ađ fara á síđu söfnunarinnar.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches