Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
   sun 27. janúar 2019 09:00
Hafliði Breiðfjörð
Fögn Binna og Kwame - „Förum í handshake keppni''
Brynjólfur Darri skoraði tvö í gær.
Brynjólfur Darri skoraði tvö í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta eru góðar fréttir fyrir Pepsi-deildina," sagði Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net í útvarpsþættinum Fótbolta.net í gær.

Hann var þá að tala um fögn Kwame Quee og Brynjólfs Darra Willumssonar eftir mörk þeirra í Fótbolta.net mótinu í gær en þeir bæði dönsuðu og tóku sitt eigið handaband sem má sjá á myndbandinu að ofan sem BlikarTV tók saman fyrir Fótbolta.net.

Tómas Þór Þórðarson meðstjórnandi hans að þættinum tók undir: „Þetta er ein daufasta deild á norðurhjara veraldar þegar kemur að almennri gleði svo ég fagna þessu gríðarlega," sagði hann.

„Ég vil að fleiri menn taki þetta upp og við förum í svona handshake keppni. Ímyndaðu þér að Pepsi-deildin gæti verið með handshake umferðarinnar, það væri eftir því tekið og um það talað."

Kíktu á spilarann að ofan og sjáðu fögnin umtöluðu en BlikarTV tók saman fyrir Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner
banner