Noni Madueke er að yfirgefa Chelsea og ganga til liðs við nágrannana í Arsenal.
Fabrizio Romano greinir frá því að félögin hafa náð samkomulagi um kaupverð en Arsenal mun borga Chelsea rúmlega 50 milljónir punda.
Fabrizio Romano greinir frá því að félögin hafa náð samkomulagi um kaupverð en Arsenal mun borga Chelsea rúmlega 50 milljónir punda.
Madueke hefur þegar náð samkomulagi við Arsenal og hann mun skrifa undir fimm ára samning.
Arsenal vill styrkja sig enn frekar fram á við en Rodrygo hjá Real Madrid, Eberechi Eze hjá Crystal Palace og Viktor Gyökeres hjá Sporting hafa allir verið orðaðir við félagið.
???????? EXCLUSIVE: Noni Madueke to Arsenal, here we go! Fee agreed in excess of £50m with add-ons included, green light from Chelsea.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025
Madueke already agreed five year deal at Arsenal days ago and he’s now set to complete the move.
The winger leaves #CFC to join #AFC. pic.twitter.com/Cjeqnlswle
Athugasemdir