
Leikurinn gegn Noregi í kvöld var ekkert frábær. Liðið byrjaði ágætlega og náði forystunni, en missti svo algjörlega tökin þegar leið á fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks.
Ísland var úr leik á mótinu fyrir leik kvöldsins, en samt súrt að enda þetta svona. Þetta eru auðvitað mikil vonbrigði en stelpurnar okkur höfðu stefnt að því að komast að minnsta kosti upp úr riðlinum á þessu móti.
Það var umræða á samfélagsmiðlinum X á meðan leik stóð og eftir hann.
Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni.
Þetta virðist vera mjög persónulegt á móti henni. Ekkert annað. Hún er ekki í þessum hópi sem að þjálfarinn vill nota. Hún er bara valin. Hún gæti gert fullt fyrir okkur - ætla leyfa mér að fullyrða að hún væri búin að spila fleiri mínútur með ????????á þessu moti hefði hún valið????????
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025
Þetta hefur þetta verið sama vandamál í öllum leikjunum, sama vandamál og undanfarna mánuði.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025
Stelpurnar vita sjálfar að þetta var ekki gott mót hjá þeim. Þær geta betur, þær fara hvað svekktastar af öllum á koddann í kvöld. Við verðum að læra af þessu móti
5 mín og 37 sek
— Pétur Rögnvaldsson (@Pedr073) July 10, 2025
En um leið og pressan að vera yfir mætir þá koðnum við.
— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) July 10, 2025
Nenni ekki að láta gaslýsa mig eftir þetta mót.
— Max Koala (@Maggihodd) July 10, 2025
Þetta var hörmung frá a til ö.
Cecilía Rán á pari aðrar ekki.
Næst skrifum við söguna með HM sæti.#EMkvenna
????#WEURO2025 pic.twitter.com/w4IGibib6w
— UEFA Women's EURO 2025 (@WEURO2025) July 10, 2025
Leikurinn við Noreg í kvöld er fyrsti leikur Íslands af 16 í lokakeppni EM þar sem íslenska landsliðið skorar fleira en eitt mark í leik. Getum tekið það út úr þessu til að vera á jákvæðum nótum. Einn sigur, fjögur jafntefli og ellefu töp er hins vegar ekki eins jákvæð tölfræði.
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 10, 2025
Punkturinn yfir I-ið var að taka vitlaust innkast einu marki undir, manni fleiri, á síðustu mínútu leiksins #fotboltinet
— Góður strákur, Bögglaberi (@brynjarb) July 10, 2025
Leikurinn eins og hann spilaðist síðustu 10 min er það sem þær hefðu átt að gera frá upphafi! #emruv #fotboltinet
— Lobba (@Lobbsterinn) July 10, 2025
EM er búið fyrir stelpurnar okkar! Takk fyrir allt ???????? Lag: Flýg með Haka pic.twitter.com/hMA4xX5j62
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025
Heartbreak for Iceland ????
— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) July 10, 2025
But a proud moment for @LCFC_Women's Hlin Eiriksdóttir, scoring her first ever goal at a Women’s EUROs ? pic.twitter.com/8PfXNBehZh
Lúxus???????????????????? pic.twitter.com/1wh1IHmuMc
— GUGGA (@gudbjorgyyr) July 10, 2025
„Ekki eins og ég sé að reyna að vera léleg“ Sveindís, Glódís og Steini eftir tap gegn Noregi pic.twitter.com/idvCO4gchi
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025
Vill fá Öddu Baldurs í stúkuna frábær sérfræðingur
— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025
Betri endir og Sveindís að sýna hvað hún hefur í sinni hæfileikaskúffu.
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 10, 2025