Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
   fim 10. júlí 2025 15:42
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Thun
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Icelandair
EM KVK 2025
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótboltasérfræðingurinn Mist Rúnarsdóttir hefur fylgst með stelpunum okkar í Sviss. Hún er bjartsýn á íslenskan sigur gegn Noregi í kvöld.

Lestu um leikinn: Noregur 4 -  3 Ísland

„Þetta hefur verið rússíbani, auðvitað eru vonbrigði að vera ekki í séns fyrir síðasta leik," segir Mist. „Mér fannst stelpurnar sýna það í leik númer tvö að þær eru að fara að klára þetta í kvöld með góðri orku líka."

„EIns og búið er að ræða var fyrsti leikurinn glataður, við getum verið sammála um það. En það var margt flott í þessum leik númer tvö og orkan skein upp í stúku."

„Miðað við vonbrigðin sem hinn almenni stuðningsmaður út í bæ er að upplifa getur maður rétt ímyndað sér hvernig leikmönnunum líður en þær eru svo geggjaðir karakterar að ég held að þær bíti fast frá sér í kvöld."
Athugasemdir
banner