Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mið 07. ágúst 2019 18:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Víkings: Óttar Magnús byrjar
Óttar Magnús Karlsson.
Óttar Magnús Karlsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Baldur og Alex byrja hjá Stjörnunni.
Baldur og Alex byrja hjá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Klukkan 19:15 hefst leikur Stjörnunnar og Víkings í Pepsi Max-deildinni. Leikurinn er í Garðabæ á Samsung-vellinum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Fyrir leikinn er Stjarnan í fimmta sæti með 21 stig og Víkingur í tíunda sæti með 16 stig.

Frá síðasta leik Stjörnunnar sem var gegn Espanyol í Evrópudeildinni koma Jósef Kristinn Jósefsson og Baldur Sigurðsson inn í byrjunarliðið fyrir Þorra Geir Rúnarsson og Sölva Snæ Guðbjargarson.

Hjá Víkingum kemur Óttar Magnús Karlsson beint inn í byrjunarliðið eftir félagaskipti hans frá Mjällby í Svíþjóð. Dofri Snorrason og Kwame Quee eru einnig í byrjunarliðinu í kvöld.

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
8. Baldur Sigurðsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson

Byrjunarlið Víkings:
1. Þórður Ingason (m)
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
15. Kwame Quee
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
27. Kári Árnason

Leikir kvöldsins:
18:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsung völlurinn)
19:15 Valur-Fylkir (Origo völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner