Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   mán 08. apríl 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Óvænt nafn, Nadía og Ísak
Ísak Snær Þorvaldsson er kominn aftur í Bestu deildina.
Ísak Snær Þorvaldsson er kominn aftur í Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er farin af stað og við erum komin inn í spennandi lokakafla ensku úrvalsdeildarinnar.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 mest lesnu fréttir síðustu viku.

  1. Óvænt nafn orðað við stjórastarf Liverpool (mið 03. apr 10:45)
  2. Nadía riftir við Víking (Staðfest) (fös 05. apr 20:44)
  3. Nadía Atladóttir í Val (Staðfest) (sun 07. apr 19:10)
  4. Nokkur yfirvofandi félagaskipti í Bestu og slúðurmolar (mán 01. apr 11:30)
  5. Sjáðu þegar Ísak Snær tilkynnti heimkomuna á herrakvöldi Blika (fös 05. apr 21:03)
  6. Jökull: Veit ekki hvort ég eigi að hrósa Pablo (lau 06. apr 22:07)
  7. „Ég vil leikmenn sem vilja spila fyrir FH frekar en fyrir peningana" (fim 04. apr 11:40)
  8. Höddi Magg segir Víkinga sýna agaleysi - „Getur ekki hagað þér eins og þér sýnist“ (mán 01. apr 21:02)
  9. Erfitt að hafna risatilboðum Arsenal og Tottenham í Isak (þri 02. apr 08:15)
  10. Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni (fös 05. apr 21:53)
  11. Arnar á von á því að Orri Hrafn sé á förum frá Val (þri 02. apr 08:00)
  12. Breytingar á liði Stjörnunnar eftir að skýrslan var birt - Annað árið í röð (lau 06. apr 18:37)
  13. Lingard: Þetta helvíti er yfirþyrmandi (fös 05. apr 07:00)
  14. HK að fá fyrrum leikmann Chelsea (þri 02. apr 18:04)
  15. Amorim á Anfield og Phillips á leið heim? - Leikmenn vilja Poch í burtu (mán 01. apr 10:30)
  16. Mikill hiti í úrslitaleiknum - „Eigum ekki að þurfa umbera þessa árásarhneigð karla“ (mán 01. apr 08:30)
  17. Gummi Ben spáir í 1. umferð Bestu deildarinnar (fös 05. apr 10:40)
  18. Tíu bestu erlendu leikmenn Bestu deildarinnar (fim 04. apr 12:00)
  19. Pílustjarnan valdi sameiginlegt lið Man Utd og Liverpool og fær harða gagnrýni (sun 07. apr 11:40)
  20. Liverpool hefur rætt við Amorim - Varnarmenn orðaðir við Man Utd (fös 05. apr 07:35)

Athugasemdir
banner
banner
banner