Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mán 18. mars 2024 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gylfi Sig og Raggi Sig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenskar fréttir eru áberandi á lista yfir mest lesnu fréttir síðustu viku. Koma Gylfa Sig í Val vakti mikla athygli en mestu athygli vöktu ummæli Ragnars Sigurðssonar um ástæðuna fyrir því að hann dró sig úr landsliðsverkefninu í Bandaríkjunum árið 2021.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 mest lesnu fréttir síðutu viku.

  1. Raggi útskýrir hvers vegna hann yfirgaf landsliðið í Bandaríkjunum - Vanvirðing og leiðinlegar æfingar (mán 11. mar 19:00)
  2. Albert Guðmunds: Ertu að setja pressu á mig? (lau 16. mar 12:20)
  3. Samningi Eiðs Arons við ÍBV rift (Staðfest) (fim 14. mar 14:59)
  4. Drátturinn í Meistaradeildina: Þrjú risastór einvígi (fös 15. mar 11:18)
  5. Klopp: Ber mikla virðingu fyrir því sem Man Utd gerði (sun 17. mar 19:58)
  6. Ert þú Íslendingur fæddur '95 og spilar bakvörð? Við viljum fá þig! (mán 11. mar 16:23)
  7. Gylfi hafi litið fáránlega vel út á æfingum - „Hef aldrei séð svona" (fim 14. mar 13:00)
  8. Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega" (mið 13. mar 16:35)
  9. Óþægilegt augnablik í útsendingu CBS - „Af hverju myndirðu segja þetta?“ (mið 13. mar 06:00)
  10. Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni (lau 16. mar 07:00)
  11. Vantar augljóslega eitt púsl í viðbót þó Gylfi skrifi undir (mið 13. mar 15:00)
  12. Landsliðshópurinn - Albert snýr aftur (fös 15. mar 15:50)
  13. Vilja ekki tjá sig um ástæðu riftunarinnar (fös 15. mar 11:56)
  14. Gylfi sagður vera búinn að skrifa undir hjá Val (mið 13. mar 13:18)
  15. Rúnar lét vita áður en hann klobbaði Zidane (þri 12. mar 08:00)
  16. Michael Edwards aftur til Liverpool (Staðfest) (þri 12. mar 12:47)
  17. O'Neil: Þetta var ógeðsleg hegðun - Neto mögulega frá út tímabilið (lau 16. mar 18:25)
  18. Miðjumaður Vals æfir með Fram (þri 12. mar 13:00)
  19. „Sá Eriksen sem við þekkjum, hann er ekki lengur til staðar" (fös 15. mar 15:30)
  20. Gylfi í Val (Staðfest) - Gerði tveggja ára samning (fim 14. mar 09:54)

Athugasemdir
banner
banner
banner