Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 12. mars 2024 11:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
U20 karla spilar tvo vináttuleiki - Flestir frá Stjörnunni
Benoný Breki skoraði níu mörk í Bestu deildinni í fyrra. Hann er einn af þremur KR-ingum í hópnum.
Benoný Breki skoraði níu mörk í Bestu deildinni í fyrra. Hann er einn af þremur KR-ingum í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið hóp sem mun spila tvo vináttuleiki í Ungverjalandi dagana 19. - 23. mars. Báðir leikirnir fara fram í Györ og er spilað gegn heimamönnum. Leikirnir fara fram innan alþjóðlegs landsleikjaglugga og því eru leikmenn sem spila með félagsliðum erlendis í hópnum. Í hópnum eru leikmenn sem fæddir eru á árunum 2004-2006.

Hópurinn:
Markverðir:
Halldór Snær Georgsson Fjölnir
Ásgeir Orri Magnússon Keflavík

Útileikmenn:
Nóel Atli Arnórsson AAB
Dagur Örn Fjeldsted Breiðablik
Daníel Freyr Kristjánsson FCM
Breki Baldursson Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Ágúst Orri Þorsteinsson Genoa
Þorsteinn Aron Antonsson HK
Ingimar Stöle Thorbjörnsson KA
Benoný Breki Andrésson KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason KR
Lúkas Magni Magnason KR
Haukur Andri Haraldsson Lille
Adolf Daði Birgisson Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjarnan
Helgi Fróði Ingason Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson Stjarnan
Bjarni Guðjón Brynjólfsson Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson Víkingur
Athugasemdir
banner
banner
banner