Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
banner
   fim 25. apríl 2024 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Tristan Máni æfir með Fehérvár FC
Tristan Máni Orrason.
Tristan Máni Orrason.
Mynd: Aðsend
Tristan Máni Orrason leikmaður Breiðabliks æfir með ungverska liðinu Fehérvár FC þessa viku.

Liðið leikur í efstu deild og er í 3. sæti.

Tristan er uppalinn Bliki en kom aftur til félagsins frá Val síðasta sumar.

Hann spilar með 2 flokki.

Tristan er efnilegur sókndjarfur miðjumaður sem getur einnig spilað báðum köntum, hann er mjög teknískur, góður á bæði hægri og vinstri fæti, og þykir hafa góðan leikskilning.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner