Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
banner
   fim 25. apríl 2024 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
O'Neil: Hef ekki áhuga á að ræða um dómara
Mynd: Getty Images

Wolves tapaði gegn Bournemouth 1-0 á heimavelli í úrvalsdeildinni í gær en Gary O'Neil stjóri liðsins var allt annað en sáttur með frammistöðu liðsins.


„Þetta var örugglega okkar versta frammistaða. Alltof margir leikmenn voru undir pari. Sem heild þurfum við að sjá til þess að þetta er ekki okkar getustig. Við þurufm að fara heim og skoða þetta og komast aftur á þann stall sem við höfum verið á," sagði O'Neil.

Tvö mörk voru dæmd af Wolves í VAR.

„Ég ætla ekki að ræða ákvarðanir og dómgæslu lengur. Ég hef ekki áhuga á að ræða um dómara og VAR núna," sagði O'Neil.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner