Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 10. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Fjölnir heimsækir Bogann
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru sjö leikir á dagskrá í Lengjubikarnum í dag, þar sem aðeins einn leikur fer fram í efstu deild.

Þar eigast Þór og Fjölnir við í Boganum, en Þórsarar hafa hingað til aðeins mætt unglingaliðum í Boganum vegna ótta við meiðslahættu á umdeildu gervigrasi.

Þór er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, þar sem liðið gerði góða hluti á útivelli gegn Njarðvík og HK auk þess að leggja ung lið KR og Stjörnunnar auðveldlega að velli í Boganum.

Ægir og Sindri eigast þá við í B-deild karla á meðan Grindavík og FHL takast á í B-deild kvenna.

Aðrir leikir eru í C-deildum Lengjubikarsins og má sjá dagskrána hér fyrir neðan.

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
16:30 Þór-Fjölnir (Boginn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
12:00 Ægir-Sindri (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 KH-Hörður Í. (Valsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
18:00 Álafoss-Uppsveitir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
18:30 Samherjar-Skallagrímur (Boginn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Grindavík-FHL (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
16:00 ÍH-KR (Skessan)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 5 4 1 0 17 - 3 +14 13
2.    KR 5 3 1 1 13 - 9 +4 10
3.    Fjölnir 5 2 2 1 9 - 8 +1 8
4.    HK 5 1 1 3 7 - 10 -3 4
5.    Stjarnan 5 0 3 2 4 - 11 -7 3
6.    Njarðvík 5 0 2 3 5 - 14 -9 2
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 5 5 0 0 18 - 4 +14 15
2.    KFG 5 4 0 1 22 - 6 +16 12
3.    Ægir 5 3 0 2 14 - 10 +4 9
4.    Hvíti riddarinn 5 2 0 3 12 - 17 -5 6
5.    KFK 5 1 0 4 5 - 22 -17 3
6.    Sindri 5 0 0 5 9 - 21 -12 0
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 7 4 2 1 22 - 7 +15 14
2.    Grindavík 7 3 2 2 16 - 17 -1 11
3.    ÍA 7 2 4 1 12 - 10 +2 10
4.    HK 7 3 1 3 11 - 10 +1 10
5.    ÍR 7 3 0 4 10 - 14 -4 9
6.    Fram 7 2 2 3 18 - 21 -3 8
7.    FHL 7 2 2 3 12 - 17 -5 8
8.    Grótta 7 1 3 3 10 - 15 -5 6
Athugasemdir
banner
banner
banner