Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fim 25. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Man City heimsækir Brighton

Manchester City mætir til leiks í úrvalsdeildinni í kvöld eftir langa fjarveru og heimsækir Brighton.


Tæpar tvær vikur eru síðan City spilaði síðast í úrvalsdeildinni en liðið komst í úrslit enska bikarsins um síðustu helgi þegar liðið lagði Chelsea.

City getur farið upp í annað sætið með sigri í kvöld, upp fyrir Liverpool sem tapaði í grannaslagnum gegn Everton í gær. City á tvo leiki til góða á Arsenal sem er á toppnum, fjórum stigum á undan City.

Brighton er í 11. sæti deildarinnar og það þarf allt að ganga upp ef liðið ætlar sér að komast í Evrópukeppni fyrir næstu leiktíð.

ENGLAND: Premier League
19:00 Brighton - Man City


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner