Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 12. mars 2024 11:00
Elvar Geir Magnússon
Ofurtölva spáir því að City muni enda á toppnum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Manchester City er enn líklegast til að vinna ensku úrvalsdeildina, þrátt fyrir að hafa ekki náð að vinna Liverpool um helgina.

Þetta er niðurstaða í útreikningum sérstakrar ofurtölvu sem skoðaði líklega niðurstöðu í æsispennandi titilbaráttunni.

1-1 endaði stórleikur Liverpool og Manchester City. Arsenal vann Brentford 2-1 á laugardag og er á toppnum með betri markatölu en Liverpool. City er aðeins stigi á eftir.

Það eru aðeins tíu umferðir eftir en ofurtölvan telur að Guardiola sé enn í bílstjórasætinu og Opta telur 45,9% líkur á því að liðið verði meistari. Líkurnar voru þó taldar meiri fyrir jafnteflisleikinn á Anfield, eða 51,4%.

Liverpool er nú talið eiga 35,3% möguleika og Arsenal 18,8%.

Rætt var um titilbaráttuna í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner