Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
banner
   mán 01. desember 2025 16:30
Elvar Geir Magnússon
Ekkert lið í svona slæmri stöðu hefur náð að halda sér
Mynd: EPA
Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 2-0 gegn Atalanta í gær. Fiorentina er án sigurs eftir 13 umferðir í ítölsku A-deildinni en ekkert lið í það slæmri stöðu á þessum tímapunkti hefur náð að halda sæti sínu í deildinni.

Eftir tapið í gær fóru leikmenn Fiorentina að þeim stuðningsmönnum sem höfðu ferðast á leikinn og hlustuðu á áhyggjur þeirra.

Sóknarmaðurinn reynslumikli Edin Dzeko fékk gjallarhorn í hendurnar og sagði við stuðningsmenn að þeir ættu ekki að baula á hverja misheppnaða sendingu.

„Það er rétt að við erum ekki að spila vel en við þurfum samt áfram á ykkar hjálp að halda," sagði Dzeko.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
12 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner
banner