Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
   mán 01. desember 2025 14:18
Elvar Geir Magnússon
Willum varð fyrir smávægilegu bakslagi - Ekki spilað í þrjá mánuði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson hefur verið frá í þrjá mánuði. Hann lék þrjá leiki með Birmingham áður en hann fór á meiðslalistann og var ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni HM.

Chris Davies, stjóri Birmingham, segir að Willum hafi orðið fyrir smávægilegu bakslagi þegar hann var á lokastigi endurkomunnar

„Willum færist nær. Hann varð fyrir smávægilegu bakslagi en við vonum að þetta sé bara spurning um vikur, ekki mánuði eða neitt þannig," segir Davies.

Birmingham er í ellefta sæti Championship-deildarinnar en liðið mætir Watford í kvöld.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 18 13 4 1 50 18 +32 43
2 Middlesbrough 18 9 6 3 24 19 +5 33
3 Millwall 18 9 4 5 22 25 -3 31
4 Stoke City 18 9 3 6 26 14 +12 30
5 Preston NE 18 8 6 4 25 19 +6 30
6 Bristol City 18 8 5 5 26 20 +6 29
7 Hull City 18 8 4 6 30 30 0 28
8 Ipswich Town 17 7 6 4 29 18 +11 27
9 Wrexham 18 6 8 4 23 20 +3 26
10 Derby County 18 7 5 6 25 25 0 26
11 Birmingham 17 7 4 6 25 19 +6 25
12 West Brom 18 7 4 7 20 22 -2 25
13 QPR 18 7 4 7 22 28 -6 25
14 Southampton 18 6 6 6 28 25 +3 24
15 Watford 17 6 6 5 23 21 +2 24
16 Leicester 18 6 6 6 22 23 -1 24
17 Charlton Athletic 18 6 5 7 18 23 -5 23
18 Blackburn 17 6 2 9 17 22 -5 20
19 Sheffield Utd 18 6 1 11 20 28 -8 19
20 Oxford United 18 4 6 8 20 25 -5 18
21 Swansea 18 4 5 9 18 27 -9 17
22 Portsmouth 18 4 5 9 15 25 -10 17
23 Norwich 18 3 4 11 19 29 -10 13
24 Sheff Wed 18 1 5 12 14 36 -22 -4
Athugasemdir
banner