Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
banner
   mán 01. desember 2025 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Logi Ólafs, Aron Jó og Slot
Logi Ólafs alltaf til í sprell.
Logi Ólafs alltaf til í sprell.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hulunni svipt af Loga Ólafs, Aron Jó leystur undan starfsskyldu og spjótin beindust að Arne Slot.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið (mið 26. nóv 22:04)
  2. Aron Jó leystur undan samningi (Staðfest) (fim 27. nóv 13:26)
  3. Sendir Slot aðvörun - „Stutt í endalokin" (lau 29. nóv 15:09)
  4. Slot mætti ekki til að taka á móti verðlaunum (mán 24. nóv 10:15)
  5. Virtist á leið í Þrótt en fékk svo tilboð frá Víkingi (þri 25. nóv 15:15)
  6. Farke: Man City beygði reglurnar (lau 29. nóv 21:10)
  7. Gerrard tók einn leikmann Liverpool fyrir - „Glæpsamlegt" (fim 27. nóv 12:30)
  8. „Ein besta frammistaða frá markverði sem ég hef séð" (mán 24. nóv 08:30)
  9. Vestri krækir í mjög stóran prófíl (Staðfest) (fös 28. nóv 12:28)
  10. Viktor tók metið af Yamal - „Vá!“ (mið 26. nóv 20:40)
  11. Van Persie setti soninn inn á - Verður hann rekinn? (fim 27. nóv 21:47)
  12. Theodór Elmar ekki lengur hjá KR (Staðfest) (þri 25. nóv 16:00)
  13. Sjáðu atvikið: Beint rautt fyrir að slá liðsfélaga á Old Trafford (mán 24. nóv 20:39)
  14. Tveir risastórir bitar orðaðir við Keflavík (mán 24. nóv 16:10)
  15. Þeir leikmenn sem eru óánægðastir með Alonso nafngreindir (þri 25. nóv 14:32)
  16. „Verða líklega næstu Ronaldo og Messi" (mið 26. nóv 09:00)
  17. „Reka Arne Slot? Þér getur ekki verið alvara“ (mán 24. nóv 16:09)
  18. Adam Árni í verkfalli og vill fara frá Grindavík (lau 29. nóv 23:51)
  19. „Leiðir skilja og það er bara partur af fótbolta" (fim 27. nóv 10:28)
  20. „Kobbie Mainoo þarf hjálp" (lau 29. nóv 08:00)

Athugasemdir
banner