Bournemouth tapaði 3-2 gegn Sunderland um helgina eftir að hafa náð tveggja marka forystu snemma leiks.
Amine Adli kom Bournemouth yfir og stuttu síðar skoraði Tyler Adams laglegt mark og kom Bournemouth í tveggja marka forystu.
Amine Adli kom Bournemouth yfir og stuttu síðar skoraði Tyler Adams laglegt mark og kom Bournemouth í tveggja marka forystu.
Adams skoraði með skoti frá miðju, Robin Roefs var kominn út úr markinu og boltinn sveif yfir hann og í netið.
Enzo Le Fee minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik og Bertrand Traore og Brian Brobbey skoruðu sitt markið hvor í seinni hálfleik og tryggðu Sunderland endurkomusigur.
Sjáðu markið hjá Adams hér
Athugasemdir



