lau 07.júl 2012 15:55
Ívan Guđjón Baldursson
1. deild: Leiknir á botninn eftir tap á Ísafirđi
watermark Tveir af ţremur Furness-brćđrum skoruđu fyrir Tindastól í dag.
Tveir af ţremur Furness-brćđrum skoruđu fyrir Tindastól í dag.
Mynd: Valgeir Kárason
Tveir leikir voru spilađir í 1. deild karla í dag og voru ţađ báđir skemmtilegir og fjörugir markaleikir.

Á Ísafirđi var ćsispennandi botnbaráttuslagur ţar sem BÍ/Bolungarvík og Leiknir Reykjavík mćttust í sjö marka leik, en heimamenn báru 4-3 sigur úr býtum og eru ţví komnir úr botnsćti deildarinnar.

Á Sauđárkróki voru átta mörk skoruđ en sex ţeirra skoruđu heimamenn í Tindastól sem eru nú komnir í sjötta sćti deildarinnar, einu stigi yfir Hött sem átti engin svör viđ sóknarleik heimamanna.

Úrslit og markaskorarar (tekiđ af urslit.net):

BÍ/Bolungarvík 4 - 3 Leiknir R.
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('21)
2-0 Gunnar Már Elíasson ('25)
3-0 Pétur Georg Markan ('36)
3-1 Hilmar Árni Halldórsson ('53)
3-2 Kjartan Andri Baldvinsson ('58)
3-3 Gunnar Einarsson ('74)
4-3 Dennis Nielsen ('75, víti)

Tindastóll 6 - 2 Höttur
1-0 Ben Everson ('8)
1-1 Stefán Ţór Eyjólfsson ('30)
2-1 Dominic Furness ('31)
3-1 Theodore Furness ('37)
4-1 Theodore Furness ('43)
4-2 Stefán Ţór Eyjólfsson ('60)
5-2 Ben Everson ('72)
6-2 Max Touloute ('89)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches