banner
fös 09.jan 2015 13:28
Magnús Már Einarsson
Landsliđshópurinn gegn Kanada - Sex nýliđar
watermark Elías Már Ómarsson er í hópnum.
Elías Már Ómarsson er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Haukur Heiđar er í hópnum.
Haukur Heiđar er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ólafur Karl er nýliđi.
Ólafur Karl er nýliđi.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Nú rétt í ţessu tilkynntu Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback landsliđshópinn sem mćtir Kanada í vináttuleikjum í Florida ţann 16 og 19. janúar nćstkomandi.

Ekki er um alţjóđlega leikdaga ađ rćđa og ţví vantar marga fastamenn í íslenska hópinn ađ ţessu sinni.

Sex leikmenn í hópnum hafa ekki leikiđ landsleik áđur en ţađ eru Haukur Heiđar Hauksson, Hörđur Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friđjónsson.

Ţá koma leikmenn eins og Jón Guđni Fjóluson og Hjörtur Logi Valgarđsson aftur inn í hópinn eftir langt hlé.

,,Ţessir leikir sem viđ erum ađ fá núna eru svo mikilvćgir. Viđ verđum líka ađ hugsa um framtíđina og gefa mönnum tćkifćri á ađ sýna sig," sagđi Heimir Hallgrímsson á fréttamannafundi í dag.

Nokkur félög neituđu KSÍ um ađ leikmenn lausa í verkefniđ ţrátt fyrir ađ tímabiliđ sé ekki í gangi hjá ţeim.

Ragnar Sigurđsson, Viđar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Birkir Már Sćvarsson fengu ekki leyfi hjá sínum félögum til ađ taka ţátt í verkefninu og ţeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Elís Ţrándarson eru frá vegna meiđsla.

Sex leikmenn úr hópnum koma voru í U21 árs landsliđinu í síđustu undankeppni en međalaldurinn í hópnum er 24 ár.

Hópurinn í heild - Landsleikjaföldi innan sviga

Markmenn:
Hannes Ţór Halldórsson - Sandnes Ulf (26)
Ögmundur Kristinsson - Randers (2)
Ingvar Jónsson - Start (1)

Varnarmenn:
Sölvi Geir Ottesen Jónsson - FC Ural (25)
Theodór Elmar Bjarnason - Randers (14)
Hallgrímur Jónasson - OB (12)
Jón Guđni Fjóluson - Sundsvall (8)
Hjörtur Logi Valgarđsson - Sogndal (5)
Sverrir Ingi Ingason - Viking (1)
Haukur Heiđar Hauksson - AIK (0)
Hörđur Árnason - Stjarnan (0)

Miđjumenn:
Rúrik Gíslason - FC Kaupmannahöfn (33)
Björn Daníel Sverrisson - Viking (1)
Guđlaugur Victor Pálsson - Helsingborg (1)
Guđmundur Ţórarinsson - Sarpsborg (1)
Rúnar Már Sigurjónsson - Sundsvall (1)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson - FH (1)
Kristinn Steindórsson - Columbus Crew (0)
Ólafur Karl Finsen - Stjarnan (0)

Sóknarmenn:
Matthías Vilhjálmsson - Start (11)
Jón Dađi Böđvarsson - Viking (8)
Elías Már Ómarsson - Keflavík (0)
Hólmbert Aron Friđjónsson - Bröndby (0)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía