lau 22.júl 2017 12:30
Fótbolti.net
Andri Rúnar markahćstur međ 10 mörk í 11 leikjum
Adidas
Halllgrímur Mar skorađi ţrennu í síđustu umferđ gegn ÍBV
Halllgrímur Mar skorađi ţrennu í síđustu umferđ gegn ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Í dag hefst tólfta umferđin í Pepsi deild karla, klukkan 14:00 fá FH-ingar ÍA í heimsókn. Fyrir utan KR og Fjölnir hafa öll liđ spilađ 11 leiki ţađ sem af er sumri og situr Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) á toppnum í keppninnu um Gullskó adidas.

Framherjar FH, Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason fylgja Andra eftir, Markahćstu menn má sjá hér fyrir neđđan:

1. Andri Rúnar Bjarnason Grindavík (10 mörk).
2. Steven Lennon FH (9 mörk).
3. Kristján Flóki Finnbogason FH (7 mörk).
4. Hólmbert Aron Friđjónsson Stjarnan (6 mörk).
5. Emil Sigvardsen Lyng KA (6 mörk).
6. Guđjón Baldvinsson Stjarnan (5 mörk).
7. Tryggvi Hrafn Haraldsson ÍA (5 mörk).
8. Guđmundur Steinn Hafsteinsson Víkingur Ó. (5 mörk).
9. Alex Freyr Hilmarsson Víkingur R. (5 mörk).
10. Elfar Árni Ađalsteinsson KA (5 mörk).
11. Sigurđur Egill Lárusson Valur (5 mörk).
12. Hallgrímur Mar Steingrímsson KA (5 mörk).
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía