banner
fös 23.feb 2018 21:30
Ingólfur Stefánsson
Neville: Stađa Rashford mjög eđlileg
Mynd: NordicPhotos
Gary Neville fyrrum leikmađur Manchester United og sérfrćđingur SkySports segir ađ stađan sem Marcus Rashford sé í hjá liđinu sé mjög eđlileg fyrir ungan leikmann.

Rashford hafđi tekiđ ţátt í öllum leikjum Manchester United á tímabilinu fyrir komu Alexis Sanchez í janúar en hefur síđan ţá einungis byrjađ einn af sex leikjum liđsins.

Neville segir ađ ţađ sé ekki óeđlilegt ađ 20 ára leikmađur spili ekki alla leiki og ađ hann hafi enn mikla trú á ţví ađ Rashford verđi stjórstjarna á Old Trafford.

Neville sagđi: „Ţađ er ekkert til ađ hafa áhyggjur af. Hann hefur fengiđ mikinn spilatíma á tímabilinu. Ţegar ţú ert ungur ađ koma inn í liđ ţá getur ţú ekki ćtlast til ţess ađ spila alla leiki. Ryan Giggs gerđi ţađ en ţađ er undantekning."

„Ef ég myndi halda ađ hann vćri ekki í áćtlunum Jose Mourinho myndi ég hafa áhyggjur en ég held ađ ţjálfarinn hafi nú ţegar sýnt ađ hann hefur mikiđ álit á Rashford."Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía