banner
fim 12.júl 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Kristján Guđmunds: Verđa hávađi og lćti í Norđmönnunum
Veltur allt á heimaleiknum
watermark Kristján Guđmundsson.
Kristján Guđmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
„Ţađ er alveg ljóst ađ Sarpsborg 08 er sigurstranglegra liđiđ í ţessari viđureign. Ţeim hefur gengiđ mjög vel í deildinni í sumar og eru í 4. sćti," segir Kristján Guđmundsson, ţjálfari ÍBV, um leikinn gegn norska liđinu Sarpsborg í Evrópudeildinni klukkan 18:00 í kvöld.

„Mér sýnist viđ eiga einhverja möguleika en ţetta veltur allt á heimaleiknum. Ţeir eru gríđarlega öflugir á sínum heimavelli og tapa varla leik ţar. Viđ ţurfum ađ vera djarfir í okkar leik gegn ţeim hérna heima. Möguleikarnir eru til stađar en ţeir eru sigurstranglegri."

„Viđ erum búnir ađ skođa ţá mjög vel og vitum allt um ţeirra styrk og veikleika. Ţeir spila beinskeyttan hápressu fótbolta. Ţeir senda boltann strax á sóknarhelminginn og pressa hátt. Ţeir eru mjög sterkir."


Stađan á leikmannahópi ÍBV er nokkuđ góđ fyrir leikinn í kvöld. „Ţađ er sama stađa. Ţađ er bara Siggi Ben sem er ennţá frá en hann fer ađ detta inn," sagđi Kristján.

Fjöldi stuđningsmanna Sarpsborg ćtlar ađ mćta til Vestmannaeyja á leikinn og Kristján vonar ađ Eyjamenn svari ţví af krafti í stúkunni.

„Helstu stuđningsađilar eru mjög áhugsamir um ađ mćta á leikinn. Ég vona ađ viđ verđum međ mjög marga áhofendur á leiknum. Ţađ er ađ myndast stemning í bćnum," sagđi Kristján.

„Ţađ mćta 100 stuđningsmenn Sarpsborg á leikinn og ţá eigum viđ 800 sćti eftir. Viđ ţurfum helst ađ fylla ţau ţví ţađ er ljóst ađ ţađ verđa hávađi og lćti í Norđmönnunum. Ţeir hefđu komiđ ennţá fleiri ef ţađ hefđi veriđ auđveldara ađ fá gistingu í og viđ Vestmannaeyjar."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía