banner
fös 13.júl 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Cahill vill rćđa viđ Southgate um framtíđ sína í landsliđinu
watermark Gary Cahill hefđi viljađ spila meira á heimsmeistaramótinu.
Gary Cahill hefđi viljađ spila meira á heimsmeistaramótinu.
Mynd: NordicPhotos
Gary Cahill kom ađeins viđ sögu í einum leik á heimsmeistaramótinu og hann vill rćđa viđ Gareth Southgate, ţjálfara landsliđsins um framtíđ sína međ liđinu.

Cahill spilađi 90. mínútur í leik Englands og Belgíu í riđlakeppni heimsmeistaramótsins ţar sem liđiđ tapađi gegn Belgíu. Voru ţađ einu mínútur leikmannsins á mótinu.

Ég mun eiga góđar viđrćđur viđ stjórann varđandi framtíđ mína á nćst mánuđum,” sagđi Cahill.

Cahill sem er 32. ára gamall hefur spilađ 61 landsleik fyrir ţjóđ sína en virđist ekki vera sáttur viđ núverandi stöđu sína. Hann snýr nú aftur til félagsliđs síns og mun ţurfa ađ berjast áfram um stöđu sína í byrjunarliđinu ţar.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía