banner
fim 12.júl 2018 23:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
4. deild karla: Skallagrímur og Kórdrengir međ sigra
watermark Vatnaliljur töpuđu naumlega í kvöld.
Vatnaliljur töpuđu naumlega í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Ţrír leikir fóru fram í kvöld í 4. deild karla en einn leikur fór fram í B-riđli og tveir í D-riđli.

B-riđill
í B-riđli mćttust Skallagrímur og Elliđi. Liđin voru fyrir leikinn jöfn ađ stigum í 2. og 3. sćti riđilsins. Skallagrímur komst yfir á 20. mínútu leiksins og stađan í hálfleik var 0-1. Skallagrímur sett í annan gír í seinni hálfleik, skorađi ţrjú mörk og skellti sér upp fyrir Elliđa í 2. sćti deildarinnar.

Elliđi 0-4 Skallagrímur
0-1 Guillermo Gonzalez Lamarca ('20)
0-2 Sćmundur Sven A Schepsky (sjálfsmark) ('50)
0-3 Kristinn Aron Hjartarson ('70)
0-4 Viktor Ingi Jakobsson ('85)
Úrslit og markaskorar á Úrslit.net

D-riđill
Í D-riđli voru tveir leikir á dagskrá. Vatnaliljurnar fengu Kórdrengi í heimsókn í hörkuleik. Kórdrengir komust alls ţrisvar yfir í leiknum en í fyrri tvö skipting sýndu Vatnaliljurnar seiglu og tókst ađ jafna. Sigurmarkiđ kom ţó á 67. mínútu en sigurinn var mikilvćgur fyrir Kórdrengi sem eru nú komnir međ 16 stig í toppsćti riđilsins.

Ţá áttust viđ liđ Kríu og Léttis. Davíđ Már kom Létti yfir á 39. mínútu en Aron Gauti jafnađi fyrir Kríu á ţeirri 45. Í síđari hálfleik fékk Ísak Einarsson, leikmađur Kríu rautt spjald og viđ ţađ efldust Léttismenn. Sigurmarkiđ kom á 73. mínútu en ţar var ađ verki Ari Viđarsson. Mikilvćgur sigur fyrir Létti.

Vatnaliljurnar 2-3 Kórdrengir
0-1 Guđmundur Atli Steinţórsson ('9)
1-1 Bjarki Steinar Björnsson ('20)
1-2 Axel Andri Antonsson ('24)
2-2 Andri Stefán Bjarnason ('60)
2-3 Abdel-Farid Zato-Arouna ('67)
Úrslit og markaskorar á Úrslit.net

Kría 1-2 Léttir
0-1 Davíđ Már Stefánsson
1-1 Aron Gauti Kristjánsson
1-2 Ari Viđarsson
Úrslit og markaskorar á Úrslit.net
4. deild karla - B-riđill
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Reynir S. 14 12 2 0 48 - 11 +37 38
2.    Skallagrímur 14 10 1 3 48 - 16 +32 31
3.    Elliđi 14 9 0 5 35 - 21 +14 27
4.    Hvíti riddarinn 14 7 2 5 35 - 37 -2 23
5.    Mídas 14 5 1 8 29 - 39 -10 16
6.    SR 14 3 3 8 28 - 40 -12 12
7.    Hörđur Í. 14 3 0 11 24 - 59 -35 9
8.    Úlfarnir 14 1 3 10 14 - 38 -24 6
4. deild karla - D-riđill
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Kórdrengir 12 8 1 3 26 - 12 +14 25
2.    ÍH 12 7 2 3 22 - 25 -3 23
3.    Kormákur/Hvöt 12 5 4 3 24 - 12 +12 19
4.    Kría 12 5 3 4 23 - 19 +4 18
5.    Léttir 12 4 3 5 18 - 21 -3 15
6.    Geisli A 12 2 2 8 12 - 22 -10 8
7.    Vatnaliljur 12 1 5 6 14 - 28 -14 8
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion