banner
fös 13.júl 2018 11:00
Magnús Már Einarsson
Rooney: Veit ekki af hverju Everton vildi losna viđ mig
Mynd: NordicPhotos
Wayne Rooney segir ađ Everton hafi látiđ ţađ skýrt í ljós ađ krafta hans vćri ekki lengur óskađ hjá félaginu. Rooney fór frá uppeldisfélagi sínu í sumar og gekk í rađir DC United í Bandaríkjunum.

Hinn 32 ára gamli Rooney kom aftur til Everton í fyrra eftir dvöl hjá Manchester United.

„Auđvitađ var ég ekki ađ spila eins mikiđ og ég hefđi viljađ hjá Manchester United en ég hefđi auđveldlega getađ klárađ ţessi tvö ár sem ég átti eftir af samningi mínum og ţegiđ launin," sagđi Rooney.

„Ég vildi hins vegar spila svo ég fór aftur til Everton og var ţar í eitt ár. Eins og ég hef sagt áđur ţá lét Everton skýrt í ljós í lok tímabilsins ađ félagiđ vćri til í ađ láta mig fara."

„Ég veit ekki hver ástćđan er fyrir ţví. Ég taldi ađ ég vćri ađ standa mig ágćtlega. Ég var markahćstur í liđinu ţrátt fyrir ađ spila mest á miđjunni á tímabilinu."

„Svona er hins vegar fótboltinn. Ţetta varđ til ţessa ađ ég varđ ađ taka ákvörđun og ég tók ţessa ákvörđun."


Rooney spilar sinn fyrsta leik í MLS deildinni annađ kvöld ţegar DC United mćtir Vancouver Whitecaps.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía