fös 10.ágú 2018 15:33
Elvar Geir Magnússon
Batshuayi lánađur frá Chelsea til Valencia (Stađfest)
Michy Batshuayi hefur skorađ 8 mörk í 19 landsleikjum fyrir Belgíu.
Michy Batshuayi hefur skorađ 8 mörk í 19 landsleikjum fyrir Belgíu.
Mynd: NordicPhotos
Belgíski sóknarmađurinn Michy Batshuayi er genginn í rađir Valencia á lánssamningi frá Chelsea.

Batshuayi, sem er 24 ára, gerđi eins árs lánssamning en engin klásúla er varđandi hugsanleg framtíđarkaup.

Áriđ 2016 eyddi Chelsea 33 milljónum punda í ađ fá sóknarmanninn frá Marseille. Á síđasta tímabili fékk Dortmund hann lánađan til ađ fylla skarđ Pierre-Emerick Aubameyang sem fór til Arsenal.

Batshuayi skorađi fimm mörk í fyrstu ţremur leikjum sínum í Ţýskalandi.

Hjá Valencia fćr Batshuayi tćkifćri til ađ spila í Meistaradeildinni á međan Chelsea er í Evrópudeildinni ađ ţessu sinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía