banner
sun 12.ágú 2018 07:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Emery: Mikilvćgt fyrir okkur ađ halda Ramsey
Aaron Ramsey.
Aaron Ramsey.
Mynd: NordicPhotos
Arsenal hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í dag ţegar ţeir fá Englandsmeistara Manchester City í heimsókn, í liđi Arsenal er Walesverjinn Aaron Ramsey sem var orđađur viđ brottför frá félaginu í sumar.

Ramsey á eitt ár eftir af samningi sínum viđ Arsenal, Unai Emery knattspyrnustjóri Arsenal gaf ţađ út í viđtali á dögunum ađ hann vilji halda Ramsey hjá félaginu og vonast til ţess ađ Walesverjinn skrifi undir nýjan samning.

„Ţađ er ekki mín vinna ađ grćja nýjan samning fyrir hann en ţađ er mjög mikilvćgt fyrir okkur ađ hann verđi áfram.“

„Reynsla hans hjá Arsenal og í úrvalsdeildinni er okkur mjög mikilvćg, en samningsmál er eitthvađ sem félagiđ ţarf ađ grćja,“ sagđi Emery.

Flautađ verđur til leiks í viđureign Arsenal og Manchester City klukkan 15:00 en ţessi viđureign er lokaleikur 1. umferđar ensku úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía