banner
lau 11.ágú 2018 17:43
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Aron Einar frá nćstu vikurnar
Aron Einar er ađ glíma viđ hnémeiđsli.
Aron Einar er ađ glíma viđ hnémeiđsli.
Mynd: NordicPhotos
Aron Einar Gunnarsson var ekki međ í dag ţegar Cardiff tapađi sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili, gegn Bournemouth.

Aron Einar hefur átt erfitt međ meiđsli síđustu árin og meiddist til ađ mynda á hné og ökkla í leik međ Cardiff um einum og hálfum mánuđi fyrir HM. Aron tókst ađ gera sig kláran og spilađi alla leiki Íslands á HM í Rússlandi.

Aron er ađ glíma viđ hnémeiđsli og missti af síđasta leik Cardiff á undirbúningstímabilinu ásamt ţví ađ missa af leiknum í dag.

„Gunnars verđur líklegra frá í nokkrar vikur. Viđ erum ađ byggja hann upp svo hann komi ekki til baka og meiđist strax aftur. Viđ ţurfum ekki ađ flýta honum til baka ţar sem Harry Arter er kominn til félagsins," sagđi Neil Warnock, stjóri Cardiff, eftir tapiđ gegn Bournemouth í dag.

Aron kemur ţví til međ ađ missa af nćsta leik gegn Newcastle og jafnvel leiknum gegn Huddersfield (25. ágúst) líka. Kannski er leikurinn gegn Arsenal í byrjun september raunhćfur möguleiki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía