fös 14.sep 2018 15:26
Elvar Geir Magnússon
Steven Lennon: Jón Jónsson batt nćstum enda á feril minn
watermark
Mynd: Fimleikafélagiđ
Í nýjasta ţćtti Fimleikafélagsins er Steven Lennon, sóknarmanni FH, fylgt eftir og fáum viđ innsýn inn í líf Skotans sem atvinnumanns á íslandi.

Í ţćttinum hittir Lennon söngvarann Jón Jónsson og gera ţeir upp atvikiđ ţegar Jón fótbraut Lennon í leik áriđ 2011. En Lennon, sem var leikmađur Fram á ţessum tíma, segir ađ brotiđ hafi nćstum ţví bundiđ enda á feril sinn.

Ađ lokum fer Lennon yfir komandi átök í Pepsi deildinni en FH-ingar eru í harđi baráttu viđ KR um Evrópusćti. Steven er bjartsýnn og telur ađ ef FH vinni ţá leiki sem eftir eru ţá tryggi ţađ Evrópusćti.

Nćsti leikur FH er í Víkinni ţar sem liđiđ heimsćkir Víking Reykjavík á sunnudag kl. 14.00.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía