fim 11.okt 2018 21:40
Ívan Guđjón Baldursson
Ţjóđadeildin: Markalaust hjá Rússum og Svíum
Mynd: NordicPhotos
Rússland 0 - 0 Svíţjóđ

Ţađ var HM stemning er Rússar tóku á móti Svíum í síđasta leik kvöldsins í Ţjóđadeildinni.

Bćđi liđ voru afar varkár í öllum sínum sóknarađgerđum og rötuđu ađeins ţrjú skot á rammann yfir leikinn. Hleypt var af nítján skotum til viđbótar sem fóru ekki á rammann.

Svíar áttu betri fyrri hálfleik og voru óheppnir ađ skora ekki en Rússar komu grimmari til leiks í síđari hálfleik og stjórnuđu honum frá upphafi til enda, en fundu engar glufur á skipulögđum varnarleik gestanna.

Ţetta er fyrsta stig Svía í Ţjóđadeildinni eftir tap gegn Tyrkjum í fyrstu umferđ. Rússar eru á toppi riđilsins međ fjögur stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía