banner
mi 12.des 2018 11:00
Magns Mr Einarsson
12 dagar til jla - Heimslii: markinu stendur...
Hugo Lloris
Ingvar velur Hugo Lloris.
Ingvar velur Hugo Lloris.
Mynd: Ftbolti.net/Samsett
Ftbolti.net telur dagana til jla me v a f valinkunna einstaklinga til a velja bestu leikmenn heims srstakt heimsli. hverjum degi fram a jlum kynnum vi einn liinu og sjlfum afangadegi verur fyrirliinn kynntur, besti leikmaur heims.

Ingvar Jnsson markvrur Viborg sr um a velja markvr heimslisins og ar m finna Hugo Lloris markvr Tottenham og heimsmeistara Frakka.

etta er grarlega erfitt val, margir sem koma til greina en eg tla a velja ann sem mr finnst sjaldan f viurkenningu sem hann skili, Hugo Lloris," sagi Ingvar um val sitt.

Var geggjaur HM og veri einn af bestu markmnnum ensku deildarinnar mrg r. Fyrirlii heimsmeistarana og bara frbr markvrur llum svium, gerir sjaldan mistk og er mikill matchwinner."

Hefur lengi veri upphaldi hj mr og mr finnst hann klrlega vera einn af bestu markvrum heims."

Markvrur: Hugo Lloris - Tottenham
31 rs - 108 A-landsleiki fyrir Frakkland.

Fimm stareyndir um Lloris:
- Lloris var mjg efnilegur tennisleikari yngri rum. Hann var einn s besti snum aldursflokki Frakklandi ur en spainn fr hilluna unglingsrum ar sem ll einbeiting fr ftboltann.

- Mir Hugo lst ri 2008 en hann kva a hafna boi um a taka sr fr fr ftbolta og var mttur marki leik hj Nice tveimur dgum sar.

- Lloris var mjg nlgt v a ganga rair AC Milan rtt ur en hann fr til Tottenham. Christian Abbiati verandi markvrur AC Milan vildi ekki fara til Palermo og sigldu skipti Lloris strand.

- Eftir sigur Frakka HM sumar var nafni lestarstinni Victor Hugo Pars tmabundi breytt Victor Hugo Lloris til heiurs markverinum.

- Gautier Lloris, yngri brur Hugo, spilar sem mivrur hj Nice frnsku rvalsdeildinni.

Tilrif fr besta markveri heims:

Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches