Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 19. janúar 2019 23:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Fékk högg á slæman stað frá stuðningsmanni
Mynd: Getty Images
Það átti sér stað mjög fyndið atvik í leik Charlton og Accrington Stanley í ensku C-deildinni í dag.

Charlton vann leikinn 1-0 með sigurmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Það brutust út mikil fagnaðarlæti Karlan Ahearne-Grant skoraði úr vítaspyrnunni og fögnuðu til að mynda nokkrir stuðningsmenn með leikmönnunum.

Einn stuðningsmaðurinn ætlaði að taka þátt í fagnaðarlátunum en lenti í því að renna og tækla Pólverjann Krystian Bielik í leiðinni.

Bielik, sem er lánsmaður frá Arsenal, fékk högg á slæman stað.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.



Athugasemdir
banner
banner
banner