þri 03. desember 2019 10:30 |
|
100% að Mourinho mun fá frábærar móttökur á Old Trafford
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segist viss um að Jose Mourinho muni fá góðar móttökur á Old Trafford annað kvöld.
Mourinho var stjóri United 2016-2018 en mætir sem stjóri Tottenham á morgun.
„Hann mun fá mjög góðar móttökur, þannig er þetta félag og stuðningsmenn þess," segir Solskjær.
„Tími hans hér mun ekki gleymast, hann vann bikara. Ég tel það 100% að hann verði boðinn velkominn af öllum. félaginu, starfsmönnum og öllum."
Solskjær sífellt að ræða við eigendur félagsins
Manchester United er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham í því fimmta. Framtíð Solskjær er sífellt til umræðu en Norðmaðurinn segist ekki óttast um starf sitt.
Á fréttamannafundi í morgun var hann spurður út í það hvort hann hefði rætt við eigendur félagsins.
„Við erum alltaf að tala saman. Þetta er ekkert 'nú þurfum við að tala saman' dæmi. Við ræðum málin nokkrum sinnum í viku. Við erum í uppbyggingu og höfum tekið nokkrar ákvarðanir sem eru nauðsynlegar. Við erum ekki ánægð með það hvar liðið er en við höldum okkar vinnu áfram," segir Solskjær.
Mourinho var stjóri United 2016-2018 en mætir sem stjóri Tottenham á morgun.
„Hann mun fá mjög góðar móttökur, þannig er þetta félag og stuðningsmenn þess," segir Solskjær.
„Tími hans hér mun ekki gleymast, hann vann bikara. Ég tel það 100% að hann verði boðinn velkominn af öllum. félaginu, starfsmönnum og öllum."
Solskjær sífellt að ræða við eigendur félagsins
Manchester United er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham í því fimmta. Framtíð Solskjær er sífellt til umræðu en Norðmaðurinn segist ekki óttast um starf sitt.
Á fréttamannafundi í morgun var hann spurður út í það hvort hann hefði rætt við eigendur félagsins.
„Við erum alltaf að tala saman. Þetta er ekkert 'nú þurfum við að tala saman' dæmi. Við ræðum málin nokkrum sinnum í viku. Við erum í uppbyggingu og höfum tekið nokkrar ákvarðanir sem eru nauðsynlegar. Við erum ekki ánægð með það hvar liðið er en við höldum okkar vinnu áfram," segir Solskjær.
Stöðutaflan
England
Úrvalsdeildin

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 16 | 15 | 1 | 0 | 40 | 14 | +26 | 46 |
2 | Leicester | 16 | 12 | 2 | 2 | 39 | 10 | +29 | 38 |
3 | Man City | 16 | 10 | 2 | 4 | 44 | 19 | +25 | 32 |
4 | Chelsea | 16 | 9 | 2 | 5 | 31 | 24 | +7 | 29 |
5 | Man Utd | 16 | 6 | 6 | 4 | 25 | 19 | +6 | 24 |
6 | Wolves | 16 | 5 | 9 | 2 | 23 | 19 | +4 | 24 |
7 | Tottenham | 16 | 6 | 5 | 5 | 30 | 23 | +7 | 23 |
8 | Sheffield Utd | 16 | 5 | 7 | 4 | 19 | 16 | +3 | 22 |
9 | Arsenal | 16 | 5 | 7 | 4 | 24 | 24 | 0 | 22 |
10 | Crystal Palace | 16 | 6 | 4 | 6 | 14 | 18 | -4 | 22 |
11 | Newcastle | 16 | 6 | 4 | 6 | 17 | 23 | -6 | 22 |
12 | Brighton | 16 | 5 | 4 | 7 | 20 | 24 | -4 | 19 |
13 | Burnley | 16 | 5 | 3 | 8 | 21 | 29 | -8 | 18 |
14 | Everton | 16 | 5 | 2 | 9 | 19 | 28 | -9 | 17 |
15 | Bournemouth | 16 | 4 | 4 | 8 | 18 | 24 | -6 | 16 |
16 | West Ham | 16 | 4 | 4 | 8 | 18 | 28 | -10 | 16 |
17 | Aston Villa | 16 | 4 | 3 | 9 | 23 | 28 | -5 | 15 |
18 | Southampton | 16 | 4 | 3 | 9 | 18 | 35 | -17 | 15 |
19 | Norwich | 16 | 3 | 2 | 11 | 17 | 34 | -17 | 11 |
20 | Watford | 16 | 1 | 6 | 9 | 9 | 30 | -21 | 9 |
Athugasemdir