banner
ţri 06.nóv 2018 18:00
Magnús Már Einarsson
Carvajal: Lopetegui besti ţjálfari sem ég hef veriđ međ
Dani Carvajal.
Dani Carvajal.
Mynd: NordicPhotos
Dani Carvajal, hćgri bakvörđur Real Madrid, hefur komiđ međ áhugaverđ ummćli um Julen Lopetegui sem var rekinn frá félaginu í síđustu viku.

Lopetegui var rekinn eftir skelfilegan árangur Real Madrid í október en liđiđ tapađi međal annars 5-1 gegn erkifjendum sínum í Barcelona.

„Fyrir mér er hann besti ţjálfari sem ég hef veriđ međ," sagđi Carvajal sem spilađi líka undir stjórn Lopetegui í spćnska landsliđinu.

„Ţví miđur vantađi honum nauđsynlega heppni ţegar hann var hjá okkur. Ég er sammála nálgun hans, hvernig hann sér fótboltann og stýrir hópnum."

„Ég sagđi ţetta áđur en hann kom til Real Madrid og ég segi ţetta líka núna ţegar hann er farinn. Ég segi ţetta áfram ţar til ég fć ţjálfara sem er betri en hann."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches