banner
miđ 07.nóv 2018 21:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ramos slapp viđ spjald fyrir ţetta ljóta olnbogaskot
Mynd: NordicPhotos
Sergio Ramos er einhver hatađasti fótboltamađur í heimi, sérstaklega eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á síđustu leiktíđ.

Mohamed Salah, leikmađur Liverpool, fór meiddur af velli í leiknum eftir viđskipti viđ Ramos. Real Madrid vann leikinn 3-1.

Í kvöld er Ramos ađ spila međ Real gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi í Meistaradeildinni.

Í stöđunni 0-0 fékk Milan Havel, leikmađur Viktoria Plzen, ljótt olnbogaskot í andlitiđ frá Ramos. Ţađ fossblćddi úr nefi Havel eftir atvikiđ eins og sjá má á myndinni hér ađ neđan.

Afar ljótt olnbogaskot en Ramos slapp viđ spjald.

Smelltu hér til ađ sjá atvikiđ. Ramos lyftir höndinni og rekur olnbogann í andlitiđ á Havel.

Stađan ţegar ţessi frétt er skrifuđ er 4-0 fyrir Real Madrid.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches