Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 08. febrúar 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Grótta á leik fyrir norðan
Grótta leikur í Pepsi Max-deildinni næsta sumar eftir að hafa unnið Inkasso-deildina síðasta sumar.
Grótta leikur í Pepsi Max-deildinni næsta sumar eftir að hafa unnið Inkasso-deildina síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það er komin helgi og þá er yfirleitt nóg um að vera á Íslandi þegar undirbúningstímabilið er í gangi.

Lengjubikar karla hófst í gær og heldur hann áfram í kvöld með leik Þórs og Gróttu fyrir norðan.

Þá eru nokkrir leikir í Fótbolta.net mótinu. Í B-deild leika Þróttur Vogum og Njarðvík um þriðja sætið. Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, mætir fyrrum samstarfsmanni sínum hjá ÍH, Brynjari Gestssyni, núverandi þjálfara Þróttar.

Þá eru einnig leikir í Reykjavíkurmóti kvenna og Faxaflóamóti kvenna. Alla leiki dagsins má sjá hér að neðan.

laugardagur 8. febrúar

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
15:15 Víkingur R.-Þróttur R. (Egilshöll)

Faxaflóamót kvenna - B-riðill
17:00 Afturelding-ÍBV (Varmárvöllur - gervigras)
17:00 HK-ÍA (Kórinn)

Fótbolta.net mótið - B-deild leikið um sæti
13:00 Þróttur V.-Njarðvík (Fylkisvöllur)

Fótbolta.net mótið - C-deild riðill 1
13:00 KV-Hvíti riddarinn (KR-völlur)

Fótbolta.net mótið - C-deild riðill 2
15:00 Augnablik-Árborg (Fífan)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
18:15 Þór-Grótta (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner