Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 08. febrúar 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Atletico verið í vandræðum
Lærisveinar Diego Simeone eiga heimaleik gegn Granada.
Lærisveinar Diego Simeone eiga heimaleik gegn Granada.
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir á dagskrá spænsku úrvalsdeildarinnar í dag og verða tveir þeirra sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.

Levante og Leganes eigast við í hádeginu, en klukkan 15:00 verður sýnt frá leik Getafe og Valencia þar sem söguþráðurinn snýr að Meistaradeildarbaráttu.

Valladolid, félag sem er í eigu brasilísku goðsagnarinnar Ronaldo, tekur á móti Santi Cazorla og félögum Villarreal klukkan 17:30.

Lokaleikur dagsins er svo í Madríd þar sem heimamenn í Atletico taka á móti Granada. Atletico hefur ekki verið að spila vel á tímabilinu og er núna í sjötta sæti.

laugardagur 8. febrúar
12:00 Levante - Leganes
15:00 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Valladolid - Villarreal
20:00 Atletico Madrid - Granada CF (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner