banner
fim 08.nóv 2018 10:30
Elvar Geir Magnússon
Clattenburg: Enn ein sönnunin fyrir ţörfinni á VAR
Sterling fékk víti á ótrúlegan hátt.
Sterling fékk víti á ótrúlegan hátt.
Mynd: NordicPhotos
Manchester City fékk glórulausa vítaspyrnu í 6-0 sigrinum gegn Shaktar Donetsk í gćr. Raheem Sterling sparkađi í jörđina og féll til jarđar án ţess ađ nokkur snerti hann.

Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir ađ ef Sterling hefđi viđurkennt fyrir Viktor Kassai, dómara leiksins, ađ ţetta hafi veriđ rangur dómur ţá hefđi Kassai getađ ráđfćrt sig viđ ađstođarmenn sína og hćtt viđ dóminn.

„Ţetta atvik í gćr vekur aftur upp umrćđu um hversu mikil ţörfin fyrir VAR er. Kassai var illa stađsettur til ađ ákveđa hvort brotiđ hafi veriđ á Sterling. Sprotadómarinn fyrir aftan marklínuna var fullkomlega stađsettur en lét dómarann ekki vita af ţví ađ engin snerting hafi átt sér stađ," segir Clattenburg.

„VAR kemur inn í Meistaradeildina frá og međ nćsta tímabili. Ţetta atvik sýnir ađ ţví fyrr sem VAR kemur, ţví betra."

Sjá einnig:
Sterling biđur dómarann afsökunar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches