banner
fim 08.nóv 2018 11:30
Elvar Geir Magnússon
Henry: Segja ađ ţetta geti ekki versnađ - Svo versnar ţađ
Thierry Henry í Mónakó.
Thierry Henry í Mónakó.
Mynd: NordicPhotos
Thierry Henry er enn í leit ađ sínum fyrsta sigri sem stjóri Mónakó, eftir fimm leiki viđ stjórnvölinn.

„Eftir hvern leik er fólk sem segir mér ađ ţetta geti ekki orđiđ verra, svo versnar ţetta," sagđi Henry eftir 4-0 tap gegn Club Brugge í Meistaradeildinni á ţriđjudaginn.

Fyrir einu og hálfu ári var Mónakó ađ gera frábćrlega í Evrópukeppninni og á toppi frönsku deildarinnar. Nú er liđiđ í fallsćti í Frakklandi.

„Jafnvćgiđ milli félagsins og liđsins er viđkvćmt og ţegar ţađ er veriđ ađ skipta leikmönnum á markađnum eins og sćlgćti ţá er ţađ áhćtta. En enginn gat ímyndađ sér ţađ ađ liđiđ gćti hrapađ svona langt niđur og svona snöggt," segir íţróttafréttamađurinn Régis Testelin hjá L’Equipe.

Henry ţarf ađ sýna ađ ţađ sé eitthvađ spunniđ í hann sem ţjálfara og ađ hann treysti á meira en sinn eigin glćsta leikmannaferil til ađ koma Mónakó á beinu brautina.

Síđasta verkefni Mónakó fyrir landsleikjahlé? Leikur gegn Paris Saint-Germain á sunnudaginn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches