banner
fös 10.ágú 2018 19:00
Gunnar Logi Gylfason
Modric stađráđinn í ađ fara til Ítalíu
Mynd: NordicPhotos
Luka Modric, miđjumađur Evrópumeistara Real Madrid, er stađráđinn í ađ ganga til liđs viđ Inter Milan á Ítalíu samkvćmt Sky.

Ţrátt fyrir ţađ heldur Modric, sem leiddi liđ Króatíu í úrslitaleik HM í sumar, áfram ađ ćfa međ Real fyrir UEFA Super Cup leikinn gegn Atletico Madrid, ţar sem sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar mćtast.

Stjórnarmenn hjá Real Madrid eru sagđir vera spenntir fyrir ţví ađ fá Thiago Alcantara frá Bayern München ef af skiptum Modric til Ítalíu verđur.

Modrid var valinn besti leikmađur Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er opinn út mánuđinn og hafa liđin ţví enn nćgan tíma til ađ ganga frá kaupum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía